Leitið og þér munuð finna

Wednesday, May 8, 2013

Gulrótarkaka húsfreyjunnar




  • 3 stórar rifnar gulrætur 
  • 1 bolli möndlumjöl (hakka sjálf möndlur með hýðinu)
  • 2 egg, hrærð 
  • ¼ bolli kókosolía, brædd
  • 1 msk. kanill
  • 1 tsk. vanillu duft
  • 1 tsk. múskat
  • ½ tsk. engifer
  • ¼ tsk. negull
  • ½ tsk. matarsodi
  • ½ tsk. vínsteinslyftiduft
  • klípa af salti
  • ¼ bolli brotnar valhnetur (má sleppa)
KREMIР
  • 1.5 ósaltar kasjú hnetur (ósaltaðar) - nota oftast möndlur og læt þær liggja í bleyti í smástund
  • 5 Coconut rjómi (notaði efsta lagið í kókosmjólkinni)
  • ⅓ bolli kókosmjólk 
  • 2 tsk. vanilla
  • ½ tsk. kanill
  • má setja sætuefni í kremið ef maður vill. 

LEIÐBEININGAR 
Hita ofninn í 180°c
Rífa niður gulræturnar
Allt hráefnið í skál og blanda saman
Setja blönduna í muffinsform -  ca. 10 muffins
Baka í 18-20 mín

Kremið 
Kasjú hneturnar í matvinnsluvél þangað til þær eru alveg maukaðar.
Kókoshnetu rjóminn
Þegar það hefur blandast vel er restin sett í.
Þegar þetta verður kremkennt er þetta tilbúið, gæti þurft að bæta salti við .
þegar kökurnar hafa kólnað er kremið sett á og pínu kanill yfir.


ef það er ekki til rjómi er hægt að búa til Kókoshnetusmjör, sem ég hef stundum notað í staðinn.

No comments:

Post a Comment